Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Róleg nótt hjá Lögreglu
Laugardagur 30. nóvember 2002 kl. 08:40

Róleg nótt hjá Lögreglu

Nóttin var róleg hjá Lögreglunni í Keflavík eins og síðustu nætur, en mjög rólegt hefur verið á lögregluvaktinni síðustu daga. Eins og greint hefur verið frá í fréttum voru framin nokkur innbrot um síðustu helgi, en lögreglan hefur verið sérstaklega vel á verði gagnvart innbrotsþjófum upp á síðkastið. Í nótt voru tveir ökumenn stöðvaðir grunaðir um ölvun við akstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024