Þriðjudagur 16. apríl 2002 kl. 08:42
Róleg nótt hjá lögreglu
Lögreglumenn í Keflavík áttu rólega nótt. Ekkert fréttnæmt gerðist á vaktinni, fyrir utan harðan árekstur á Hafnargötu. Sömu sögu er að segja af gærdeginum. Þá gerðist fátt fréttnæmt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.