Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 13. febrúar 2002 kl. 06:34

Róleg nótt hjá lögreglu

Nóttin var róleg hjá lögreglunni í Keflavík. Samkvæmt fréttasíma lögreglunnar frá því kl. 05 í morgun bar ekkert til tíðinda á vaktinni í gærkvöldi og í nótt.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024