Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Róleg nótt hjá lögreglu
Fimmtudagur 2. september 2004 kl. 10:31

Róleg nótt hjá lögreglu

Næturvaktin var viðburðarlaus hjá lögreglunni í Keflavík. Engin útköll bárust en á kvöldvaktinni fylgdi lögreglan víkingaskipinu Íslendingi inn Reykjanesbraut en verið er að flytja það að Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi. Þar mun skipið verða notað við gerð myndarinnar Bjólfskviðu.

Þá voru ökumaður og farþegi bifreiðar sektaðir fyrir að nota ekki öryggisbelti.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25