Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Róleg nótt hjá lögreglu
Fimmtudagur 2. september 2004 kl. 10:31

Róleg nótt hjá lögreglu

Næturvaktin var viðburðarlaus hjá lögreglunni í Keflavík. Engin útköll bárust en á kvöldvaktinni fylgdi lögreglan víkingaskipinu Íslendingi inn Reykjanesbraut en verið er að flytja það að Jökulsárlóni á Breiðamerkursandi. Þar mun skipið verða notað við gerð myndarinnar Bjólfskviðu.

Þá voru ökumaður og farþegi bifreiðar sektaðir fyrir að nota ekki öryggisbelti.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024