Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 27. janúar 2002 kl. 12:44

Róleg nótt hjá lögreglu - enginn súr eftir þorrablót

Nóttin var tíðindalaus hjá lögreglunni í Keflavík og ekkert fréttnæmt gerðist. Nú er tími þorrablóta og þau fóru öll vel fram og engin vandræði og menn ekki tiltölulega súrir þrátt fyrir óhóflega neyslu súrmetis.Eitt stærsta þorrablótið sem haldið er á Suðurnesjum á hverju ári, þorrablót Kvenfélags Njarðvíkur fór fram í gærkvöldi í Stapa. Fjölmenni var á blótinu og fólk skemmti sér vel.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024