Róleg nótt en afskipti höfð af ungmennum
Í gærkvöldi voru höfð afskipti af nokkrum unglingum á Suðurnesjum vegna brota á útivistarreglum. Einn ökumaður var tekinn fyrir að aka sviptur ökuréttindum og eitt umferðaróhapp varð í umdæmi Keflavíkurlögreglunnar.
Nóttin var fremur róleg en tveir ökumenn voru teknir fyrir að aka sviptir ökuréttindum.
Nóttin var fremur róleg en tveir ökumenn voru teknir fyrir að aka sviptir ökuréttindum.