Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 4. maí 2003 kl. 11:10

Róleg nótt á Suðurnesjum

Nóttin var róleg á Suðurnesjum að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni í Keflavík, en tilkynnt var um slagsmál í samkvæmi í heimahúsi í Garðinum í nótt og gistir einn fangageymslur vegna þess máls. Engin ökumaður var tekin grunaður um ölvun við akstur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024