Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 16. júlí 2002 kl. 09:50

Róleg nótt á Suðurnesjum

Nóttin var róleg á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík og fátt fréttnæmt gerðist að sögn Sigurðar Bergmann varðstjóra. Nokkuð rólegt hefur verið síðan á föstudag þegar laganna verðir tókust á við eldsvoða, stórþjófnað og ýmislegt fleira.Um síðustu helgi voru þrír ökumenn teknir ölvaðir í umferðinni á Suðurnesjum. Þá var einn ökumaður tekinn á 135 km. hraða á Fitjum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024