Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 12. mars 2001 kl. 09:24

Róleg helgi hjá slökkviliðinu

Helgin var róleg hjá slökkviliðinu í Reykjanesbæ. Engin alvarleg slys urðu á fólki og einu sjúkraflutningarnir voru vegna veikinda fólks.Eitt brunaútkall var um helgina, þegar kveikt var í sorpgámi við Holtaskóla í Keflavík. Þar fór betur en á horfiðsit í upphafi þar sem óttast var að eldur komist í sjálfa skólabygginguna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024