Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 20. janúar 2002 kl. 23:43

Róleg helgi hjá Keflavíkurlögreglunni

Helgin var með rólegra móti hjá Keflavíkurlögreglunni. Í gærdag voru átta teknir fyrir of hraðan akstur en sunnudagurinn var rólegur í alla staði samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni í Keflavík.Lögreglan í Keflavík sendi þó fjölmennt lið lögreglumanna til aðstoðar á Keflavíkurflugvelli í gær vegna hótunar um borð í breskri farþegaþotu sem nauðlenti í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024