Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Róleg áramót á Suðurnesjum
Miðvikudagur 1. janúar 2014 kl. 16:53

Róleg áramót á Suðurnesjum

Enginn gisti fangaklefa

Áramótin fóru mjög vel fram í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Enginn gisti fangaklefa og engin slys urðu á fólki af völdum flugelda. Fólk kvaddi gamla árið og fangaði því nýja með mikilli ljósadýrð á himni. Fjórar áramótabrennur glöddu íbúa en þær voru Í Sandgerði, Vogum, Grindavík og Garði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024