Rokksafn Íslands tilnefnt til Íslensku lýsingarverðlaunanna
Rokksafn Íslands í Hljómahöll er tilnefnt til íslensku lýsingarverðlaunana, en þau verða veitt í fyrsta sinn á Alþjóðaári ljóssins 2015 næstkomandi laugardag. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra mun afhenda verðlaunin.
Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.