Samkaup hluthafafundur
Samkaup hluthafafundur

Fréttir

Róbert endurráðinn sem bæjarstjóri Grindavíkur
Miðvikudagur 25. júní 2014 kl. 12:15

Róbert endurráðinn sem bæjarstjóri Grindavíkur

Á fundi nýrrar bæjarstjórnar Grindavíkur var Róbert Ragnarsson endurráðinn sem bæjarstjóri bæjarstjóri Grindavíkur á kjörtímabilinu 2014 til 2018.

Ráðningarsamningur við bæjarstjóra var lagður fram til staðfestingar og var hann samþykktur af öllum bæjarfulltrúum. Þetta er því annað kjörtímabilið sem Róbert verður bæjarstjóri í Grindavík en þar áður var hann bæjarstjóri í Vogum.

Bílakjarninn
Bílakjarninn