RNB: Sjálfstæðismenn með sjö fulltrúa, A listi fjóra
Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ ná inn 7 mönnum og hafa fengið 57,2% atkvæða samkvæmt fyrstu tölum. Samfylking nær inn 4 mönnum og fær 35,1% atkvæða, en aðrir listar ná ekki inn mönnum. Vinstri-grænir fá 5% atkvæða, Frjálslyndir 2,1% og Reykjanesbæjarlisti 0,6%
Þessar tölur eru nokkuð í takt við síðustu skoðanakannanir.
Þessar tölur eru nokkuð í takt við síðustu skoðanakannanir.