Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

RKÍ vill rannsókn á lögreglurassíu
Sunnudagur 28. september 2008 kl. 10:14

RKÍ vill rannsókn á lögreglurassíu



Rauði kross Íslands hefur ráðið lögmannastofuna Logos til að rannsaka aðgerð lögreglu og Útlendingastofnunar, þegar áhlaup var gert dvalarstað hælisleitenda í Reykjanesbæ á dögunum.  Vísir.is greinir frá þessu í morgun.

„Samkvæmt lögum og reglum eiga svona aðgerðir að byggja á rökstuddum grun og okkur sýnist að ekki hafi miklar eftirtekjur verið úr þessari aðgerð," er haft efir Kristjáni Sturlusyni, framkvæmdastjóra Rauða krossins.

Sjá hér á visi.is

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024