Rjóminn af bestu tónlistarmönnum landsins koma fram
- Ljósanæturballið verður haldið í Hljómahöll á laugardag
Ljósanæturballið 2017 verður haldið laugardaginn 2. september næstkomandi og mun rjóminn af bestu og vinsælustu tónlistarmönnum landsins sameinast. Fram koma SSSól, Helgi Björns, Jón Jónsson, Ingó Veðurguð, Salka Sól og Emmsjé Gauti. Tónlistin verður því fjölbreytt svo gestir geta því fundið eitthvað við sitt hæfi.
Miðasala fer fram í Gallerí Keflavík og á midi.is og er miðverð 2.900 kr. 18 ára aldurstakmark er á ballið.
Lesið