Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 21. desember 2000 kl. 01:44

Risjótt tíð

466 tonn bárust á land í Grindavík vikuna 10-16.desember. Tíð var mjög risjótt og minni bátar gátu lítið róið auk þess sem afli togskipanna var rýr. Það sem stóð helst uppúr var að sex stórir línubátar lönduðu í vikunni og voru flestir með á bilinu 50-60 tonn. Þeir eru nú allir í síðasta túr fyrir jól og gerum við ráð fyrir að síðustu skipin komi til hafnar á Þorláksmessu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024