Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Risagróðurhús til starfa næsta haust?
Mánudagur 27. janúar 2014 kl. 11:35

Risagróðurhús til starfa næsta haust?

Stefnt er að því að reisa tvö gróðurhús sem samanlagt yrðu um 150 þúsund fermetrar í Mölvík um tíu kílómetra fyrir utan Grindavík. Á milli húsanna er gert ráð fyrir tæplega þrjú þúsund fermetra tengi- og þjónus tubyggingu. Kristján Eysteinsson, starfsmaður EsBro og umsjóna rmaður verkefnisins, segir í samtali við Viðskiptablaðið að í gróðurhúsunum eigi að rækta tómata og að öll framleiðslan muni verða flutt til Evrópu, að langmestu leyti á Bretlandsmarkað.

Bæjarstjóri Grindavíkur telur að heildartekjur bæjarins vegna uppbyggingarinnar gætu orðið á bilinu 50 til 70 milljónir króna á ári.

- Sjá frétt Viðskiptablaðsins

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024