Ríkiskassinn malar gull á hraðakstri
Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir hraðakstur á næturvaktinni hjá Lögreglunni á Suðurnesjum. Sá sem hraðast ók mældist á 132 km hraða á Reykjanesbraut þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km. Veskið hjá viðkomandi á örugglega eftir að líða fyrir hraðaksturinn, enda hafa sektir hækkað umtalsvert síðustu daga.
Einn ökumaður var kærður og sviptur ökuleyfi til bráðabirgða vegna gruns um ölvun við akstur í nótt.
Einn ökumaður var kærður og sviptur ökuleyfi til bráðabirgða vegna gruns um ölvun við akstur í nótt.