Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rignir og snjóar
Miðvikudagur 25. nóvember 2015 kl. 09:29

Rignir og snjóar

Hæg suðlæg átt við Faxaflóa og dálítil snjókoma, en rigning við ströndina. Sunnan 8-13 síðdegis, rigning eða slydda og hiti 2 til 7 stig. Hvessir í kvöld, suðvestan 13-20 og skúrir í nótt, en él á morgun og heldur kólnandi.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hægt vaxandi sunnanátt með morgninum og slydda en síðar rigning, 8-13 m/s undir kvöld. Hiti rétt yfir frostmarki, en hlýnar síðdegis, hiti 3 til 7 stig í kvöld. Vaxandi suðvestanátt í nótt og kólnar, 10-18 m/s á morgun og él. Hiti um frostmark.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024