Rignir í dag
Hæg breytileg átt og stöku skúrir. Suðvestan 5-10 og fer að rigna síðdegis, en suðlægari 8-13 annað kvöld og bætir í úrkomu. Suðvestan 10-18 og skúrir seint í nótt, en slydduél eftir hádegi á morgun. Hiti 0 til 6 stig.
Á morgun gæti éljað SV- og V-lands seinnipartinn og akstursskilyrði yrðu þá víða slæm eða varasöm.