Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rignir ekki fyrr en um helgina
Mánudagur 16. júlí 2012 kl. 09:26

Rignir ekki fyrr en um helgina

Hæg breytileg átt og léttskýjað við Faxaflóa. Hiti 14 til 22 stig. Áfram hægur vindur á morgun, en skýjað með köflum og líkur á skúrum í uppsveitum síðdegis. Hiti 12 til 19 stig.


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Hæg breytileg átt og léttskýjað. Hiti 12 til 18 stig.


Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á miðvikudag og fimmtudag:
 Fremur hæg norðaustlæg eða breytileg átt. Skýjað að mestu og víða dálitlar skúrir. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SV-til. 


Á föstudag:
 Hæg suðlæg eða breytileg átt og víða skúrir. Hiti 10 til 17 stig. 


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á laugardag og sunnudag:
 Gengur í ákveðna suðaustan átt með rigningu, fyrst sunnantil. Hiti 12 til 20 stig, hlýjast norðanlands. Snýst síðan í norðlæga átt og kólnar heldur.