Rigningarveður framundan
Á hádegi var suðlæg átt, 10-18 m/s, allra vestast en annars mun hægari. Snjókoma eða slydda frá Breiðafirði austur í Skaftárhrepp, en annars skýjað að mestu og úrkomulaust. Kaldast var 6 stiga frost á Brú á Jökuldal, en hlýjast 3ja stiga hiti á Garðskagavita.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma en síðan rigning. Sunnan og suðsvestan 10-15 og skúrir á morgun. Hlýnandi veður og hiti 3 til 7 stig í kvöld.
Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Suðaustan 8-15 m/s og slydda eða snjókoma en síðan rigning. Sunnan og suðsvestan 10-15 og skúrir á morgun. Hlýnandi veður og hiti 3 til 7 stig í kvöld.