Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigningarlaust í dag
Mánudagur 9. ágúst 2004 kl. 09:07

Rigningarlaust í dag

Klukkan sex í morgun var austlæg átt, 8-15 m/s við suðurströndina, annars 3-8. Þokuloft var víða við norður- og austurströndina. Annars hálfskýjað eða skýjað og þurrt að kalla. Hiti var 8 til 23 stig, hlýjast í Skaftafelli.

Veðurhorfur á landinu til klukkan 18 á morgun:
Austlæg átt, víðast 3-8 m/s. Þokuloft við norður- og austurströndina, en annars víða nokkuð bjart veður. Hiti 15 til 23 stig að deginum, en svalara þokuloft við norður- og austurströndina.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024