Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 5. maí 2003 kl. 08:50

Rigning þegar líður á daginn

Veðurstofan gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri eða breytilegri átt og víða léttskýjuðu, en þykknar smám saman upp vestantil á landinu. Vaxandi suðaustanátt suðvestantil í kvöld, 10-18 m/s og rigning við suðvestur- og vesturströndina í nótt. Suðaustan 10-15 m/s og víða rigning þegar kemur fram á morgundaginn, en heldur hægari og þurrt um landið norðaustanvert fram eftir degi. Snýst í heldur hægari suðvestan átt um landið suðvestanvert síðdegis. Hlýnandi veður, fyrst vestantil og hiti 2 til 10 stig síðdegis á morgun.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024