Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 10. október 2004 kl. 10:33

Rigning sunnan- og vestanlands í dag

Klukkan 9 var suðlæg átt, víða 5-13 m/s. Rigning sunnan- og vestanlands, en annars skýjað með köflum og þurrt. Hiti 2 til 11 stig, svalast á Eskifirði en hlýjast á Sauðanesvita.

Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Suðaustan og sunnan 5-13 m/s, en suðvestan 5-10 vestantil. Súld eða rigning, en skýjað með köflum norðaustan- og austantil. Suðvestan 5-10 síðdegis, en hvassari við Suðaustur- og Austurströndina fram eftir kvöldi. Rigning eða súld, en þurrt að kalla norðaustantil og skúrir vestanlands síðdegis. Vaxandi suðaustanátt á morgun og fer að rigna síðdegis, fyrst suðvestanlands. Hiti 5 til 11 stig að deginum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024