Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Rigning með köflum
Föstudagur 5. október 2007 kl. 09:12

Rigning með köflum

Við Faxaflóa er gert ráð fyrir austan- og síðar norðaustan 5-8 m/s í dag, en 10-18 í kvöld. Rigning með köflum. Úrkomulítið á morgun og lægir smám saman. Hiti 0 til 7 stig.
Spá gerð: 05.10.2007 06:36. Gildir til: 06.10.2007 18:00.

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á sunnudag:
Vestlæg átt 5-13 m/s, hvassast úti við norður- og austurströndina. Léttskýjað og hiti 3 til 8 stig, en víða næturfrost.

Á mánudag:
Fremur hæg austlæg eða breytileg átt og víða bjartviðri, en dálítil slydda við norðvesturströndina. Hiti breytist lítið.

Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:
Útlit fyrir austlæg átt með rigningu, en slyddu fyrir norðan. Úrkomuminna á fimmtudag. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast sunnantil á landinu.
Spá gerð: 05.10.2007 08:36. Gildir til: 12.10.2007 12:00.

Af vef Veðurstofunnar, www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024