Rigning með köflum
Suðaustan 8-13 m/s og rigning með köflum við Faxaflóa, en hægari eftir hádegi. Hvessir á morgun. Hiti 10 til 15 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Austan 8-10 m/s og dálítil rigning með köflum, en suðlægari á morgun. Hiti 9 til 14 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á fimmtudag:
Suðvestlæg átt, 8-15 m/s með rigningu, en þurrt að mestu NA-til. Dregur úr úrkomu síðdegis. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast NA-til.
Á föstudag:
Sunnanátt, Suðvestlæg átt, 10-18 m/s, hvassast vestast. Dálítil rigning eða súld og hiti 8 til 14 stig, en bjartviðri á N- og A-landi og hiti víða 12 til 18 stig.
Á laugardag:
Suðvestanátt, 5-13. Rigning NV-til, léttskýjað NA-til, en annars skýjað og lítilsháttar rigning af og til. Hiti 7 til 20 stig, hlýjast NA-til, en svalast á Vestfjörðum.
Á sunnudag (hvítasunnudagur):
Vestlæg átt. Skýjað með köflum og þurrt að kalla, en bjartviðri A-lands. Hiti 8 til 18 stig, hlýjast SA-lands.
Á mánudag (annar í hvítasunnu):
Líklega hægir vindar og víða bjart veður. Hlýtt í veðri.