Rigning í kortunum
Það verður suðlæg átt við Faxaflóann í dag, 3-8 m/s og fer að rigna er líður á daginn. Sunnan og suðaustan 5-13 á morgun og súld eða rigning. Hiti 10 til 15 stig.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á þriðjudag:
Austlæg eða breytileg átt, víða 8-15 m/s og talsverð rigning S- og A-lands, en annars úrkomuminna. Hiti 10 til 18 stig.
Á miðvikudag:
Stíf norðanátt með rigningu á N- og A-landi, en þurru sunnan- og vestanlands. Lægir og dregur úr úrkomu þegar líður á daginn. Kólnar heldur, einkum fyrir norðan.
VF-mynd: elg - Veðrabrigði í nánd, dökkgrá kólguský yfir Keflavík.
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á þriðjudag:
Austlæg eða breytileg átt, víða 8-15 m/s og talsverð rigning S- og A-lands, en annars úrkomuminna. Hiti 10 til 18 stig.
Á miðvikudag:
Stíf norðanátt með rigningu á N- og A-landi, en þurru sunnan- og vestanlands. Lægir og dregur úr úrkomu þegar líður á daginn. Kólnar heldur, einkum fyrir norðan.
VF-mynd: elg - Veðrabrigði í nánd, dökkgrá kólguský yfir Keflavík.