Rigning í dag og í kvöld
Klukkan 6 var suðaustan átt yfirleitt 5-10 m/s. Skýjað með köflum og þurrt að kalla. Hiti 3 til 9 stig, en svalast á Raufarhöfn.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og þokusúld með köflum en 10-15 og rigning síðdegis. Snýst í suðvestan 10-15 með skúrum eða slydduéljum í kvöld. Hægari í fyrramálið en sunnan 5-10 og rigning síðdegis á morgun. Hiti 4 til 8 stig en kólnar í kvöld.
Veðurhorfur við Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Suðaustan 5-10 m/s og þokusúld með köflum en 10-15 og rigning síðdegis. Snýst í suðvestan 10-15 með skúrum eða slydduéljum í kvöld. Hægari í fyrramálið en sunnan 5-10 og rigning síðdegis á morgun. Hiti 4 til 8 stig en kólnar í kvöld.