Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 5. desember 2003 kl. 09:16

Rigning í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir austan og norðaustan 5-13 m/s, hvassast norðvestantil. Rigning sunnan- og suðvestantil, en slydda eða snjókoma um landið norðan- og austanvert þegar líður á daginn. Suðlægari síðdegis og snýst í suðvestan 8-13 með skúrum í kvöld, fyrst suðvestantil. Hiti 1 til 9 stig, en vægt frost norðanlands fram til kvölds. Suðvestan 5-10 á morgun, skúrir á vesturhelmingi landsins, en annars staðar léttir heldur til. Hiti 4 til 10 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024