Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning í dag, bjart á morgun
Föstudagur 25. apríl 2008 kl. 09:10

Rigning í dag, bjart á morgun

Veðurspá fyrir Faxaflóa gerir ráð fyrir hægri austanátt og dálítilli rigningu eða skúrum. Norðaustan 8-13 og bjartviðri á morgun. Hiti 5 til 10 stig, en kólnandi síðdegis á morgun.
Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á sunnudag:
Norðanátt, víða 5-10 m/s og él austantil á landinu, annars bjart veður. Frost 0 til 7 stig, en 0 til 5 stiga hiti S-lands.

Á mánudag:
Norðaustan 5-13 m/s, hvassast vestantil og víða él, einkum nyrðra. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost norðaustantil.

Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag:
Norðlæg átt og fremur kalt. Él norðantil á landinu, en bjart með köflum syðra.

Af www.vedur.is
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024