Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning fram að næstu helgi
Miðvikudagur 14. september 2016 kl. 06:00

Rigning fram að næstu helgi

Það verður skýjað og rigning fram að næstu helgi á Reykjanesi, samkvæmt spá Veðurstofu Íslands. Í dag, miðvikudag, þykknar upp með rigningu seinni partinn. Hvassast verður á annesjum og hiti 6 til 12 stig. Um hádegi á morgun, fimmtudag, verður vindhraði allt að 9 stig. Samkvæmt spánni verður hæglætisveður um helgina og hiti allt að 11 gráður.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kort af vef Veðurstofu Íslands, vedur.is