Rigning eða súld í dag
				
				
Klukkan 6 voru norðaustan 15-20 m/s við ströndina suðaustantil og einnig norðvestantil, en annars staðar var hægari norðaustlæg átt. Um norðan- og austanvert landið var súld eða rigning, en skýjað og þurrt að mestu á suðvestantil. Hiti 2 til 8 stig, hlýjast í Skaftafelli.
Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustanátt, víða 10-18 m/s, en austlægari í dag og dregur úr vindi með kvöldinu. Rigning eða súld um mest allt land, en þurrt að mestu vestan- og norðvestanlands. Austlæg átt í nótt og á morgun, yfirleitt 5-10 m/s. Súld suðaustanlands og við suðurströndina, en annars víða bjartviðri. Hlýnandi og hiti 5 til 12 stig síðdegis.
				
	
				
					
						
					
					
						
					
				
				
				 								
			Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðaustanátt, víða 10-18 m/s, en austlægari í dag og dregur úr vindi með kvöldinu. Rigning eða súld um mest allt land, en þurrt að mestu vestan- og norðvestanlands. Austlæg átt í nótt og á morgun, yfirleitt 5-10 m/s. Súld suðaustanlands og við suðurströndina, en annars víða bjartviðri. Hlýnandi og hiti 5 til 12 stig síðdegis.





 
						 
						 
						 
						 
						 
						

 
				 
				 
				 
				 
				
 
				 
				 
				 
				