Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 15. október 2003 kl. 09:36

Rigning eða súld í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir suðaustlægri átt, víða 3-8 m/s og dálítilli rigningu eða súld í dag, einkum þó suðaustanlands. Suðaustan 5-10 og dálítil rigning vestanlands á morgun, en annars hægara og úrkomulítið. Hiti 8 til 14 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024