Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Rigning alla helgina
Föstudagur 10. ágúst 2012 kl. 08:48

Rigning alla helgina

Á meðan veðrið leikur við landsmenn á Norður- og Austurlandi þá er allt útlit fyrir að það eigi eftir að rigna hressilega hérna um slóðir þessa helgina. Veðurhorfur fyrir suðvesturhornið næsta sólarhring

Sunnan 8-15 um hádegi og rigning eða súld með köflum. Heldur hægari í nótt og á morgun. Hiti 12 til 17 stig.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024