Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 7. október 2003 kl. 09:34

Rífandi gangur framkvæmda við Kölku

Bygging starfsmannahús við nýja Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Kölku, er vel á veg komið, sem og gámaplön og jarðvinnuframkvæmdir á athafnasvæðinu.Frá þessu er greint á vef Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum. Bygging og uppsetning tækjabúnaðar innan stálgrindarhússins er á lokastigi og vonandi standast verkáætlanir um afhendingu 1. desember.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024