Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reyndu að villa um fyrir lögreglu
Mánudagur 12. september 2005 kl. 08:56

Reyndu að villa um fyrir lögreglu

Lögregla hafði afskipti af tveimur ökumönnum bifhjóla í Keflavík í gærkvöldi. Ástæða afskipta var sú að skráningarnúmer voru ógreinileg og númeraljós vantaði. Þótti lögreglu ljóst að skráningarnúmerin hafi vísvitandi verið gerð ógreinileg.

Næturvaktin var róleg og tíðndarlaus hjá lögreglu.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024