Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 27. apríl 2001 kl. 23:34

Reykur frá stórbruna vel sjáanlegur frá Suðurnesjum

Reykur frá stórbruna í verksmiðju Íslenskra matvæla í Hafnarfirði er vel sjáanlegur frá Suðurnesjum. Mikil grá reykjarský sjást leggja upp frá Hafnarfirði þegar horft er yfir Faxaflóa frá Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024