Reykjanesið - kynningarfundur á Hótel Sögu
Samtök sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og Ferðamálasamtök Suðurnesja (FSS) halda kynningarfund á Radisson SAS Hótel Sögu (Ársal) þriðjudaginn 27. mars 2007 kl. 14:00-16:30.
Markmið fundarins er að gefa ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu kost á að hitta fagfólk af Suðurnesjum til að ræða og fara yfir ferðamöguleika á Reykjanesinu á komandi sumri.
Ferðaþjónustuaðilar af höfuðborgarsvæðinu eru sérstaklega velkomnir en auk þess eru allir áhugamenn um ferðamál á Reykjanesinu velkomnir.
Dagskrá:
Kl. 14:00 Fundarsetning
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri SSS
Kl. 14:05 Anna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Bláa Lóninu
Þjónusta Bláa Lónsins og uppbygging
Kl. 14:25 Steinþór Jónsson hótelstjóri Hótel Keflavík
Víkingaheimar og Reykjanesvirkjun, nýir tímar
Kl. 14:45 Ómar Smári Ármannsson lögreglumaður
Hellar, sel, hraun og eldgígar á Reykjanesinu
Kl. 15:05 Kaffi
Kl. 15:20 Reynir Sveinsson Fræðasetrinu Sandgerði
Söfn og vitar á Reykjanesi
Kl. 15:40 Óskar Sævarsson Saltfisksetrinu Grindavík
Reykjanesfólkvangur nútíð og framtíð
Kl. 16:00 Kristján Pálsson formaður FSS
Fornar þjóðleiðir á Reykjanesi
Kl. 16:15 Fyrirspurnir og umræður
Þátttaka er ókeypis.
Markmið fundarins er að gefa ferðaþjónustuaðilum á höfuðborgarsvæðinu kost á að hitta fagfólk af Suðurnesjum til að ræða og fara yfir ferðamöguleika á Reykjanesinu á komandi sumri.
Ferðaþjónustuaðilar af höfuðborgarsvæðinu eru sérstaklega velkomnir en auk þess eru allir áhugamenn um ferðamál á Reykjanesinu velkomnir.
Dagskrá:
Kl. 14:00 Fundarsetning
Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri SSS
Kl. 14:05 Anna Sverrisdóttir framkvæmdastjóri Bláa Lóninu
Þjónusta Bláa Lónsins og uppbygging
Kl. 14:25 Steinþór Jónsson hótelstjóri Hótel Keflavík
Víkingaheimar og Reykjanesvirkjun, nýir tímar
Kl. 14:45 Ómar Smári Ármannsson lögreglumaður
Hellar, sel, hraun og eldgígar á Reykjanesinu
Kl. 15:05 Kaffi
Kl. 15:20 Reynir Sveinsson Fræðasetrinu Sandgerði
Söfn og vitar á Reykjanesi
Kl. 15:40 Óskar Sævarsson Saltfisksetrinu Grindavík
Reykjanesfólkvangur nútíð og framtíð
Kl. 16:00 Kristján Pálsson formaður FSS
Fornar þjóðleiðir á Reykjanesi
Kl. 16:15 Fyrirspurnir og umræður
Þátttaka er ókeypis.