Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Fimmtudagur 14. október 1999 kl. 14:17

REYKJANESHÖLLIN FOKHELD:

Opið hús á laugardag Í tilefni þess að hið nýja fjölnota íþróttahús í Reykjanesbæ, Reykjaneshöllin við Krossmóa, er fokhelt, verða Íslenskir aðalverktakar með opið hús laugardaginn 16. október nk. þar sem öllum er boðið að koma og skoða þetta glæsilega íþróttamannvirki. Reykjaneshöllin er opin milli kl. 16:00 og 18:00. Vaskir einstaklingar reyna með sér í litríkri vítaspyrnukeppni sem hefst kl. 16:15. Hoppikastali fyrir börnin Dixielandbandið verður á svæðinu
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024