Reykjaneshöllin fái að heita Nettóhöllin
Knattspyrnudeildir UMFN og Keflavíkur hafa sent beiðni til íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar þess efnis að Reykjaneshöllin fái að heita Nettóhöllin næstu fimm árin.
Íþrótta- og tómstundaráð gerir ekki athugasemdir beiðnina með fyrirvara um að öll leyfi liggi fyrir. Í erindi knattspyrnudeildanna segir að í samningnum er meðal annars kveðið á um að Reykjaneshöllin beri nafnið Nettóhöllin í öllu kynningarefni sem notað verður þegar viðburðir, mót eða leikir fara þar fram. Að auki er hugmyndin að setja upp ljósaskilti á gafl hússins þar sem aðalinngangur og að aftan