Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbrautin malbikuð fram á kvöld
Mánudagur 12. júní 2017 kl. 11:35

Reykjanesbrautin malbikuð fram á kvöld

-Búast má við lítils háttar töfum

 

Tvær akreinar á Reykjanesbraut, austan megin við Voga á Vatnsleysuströnd, verða fræsaðar og malbikaðar í dag. Akreinunum verður lokað og umferðahraði lækkaður fram hjá vinnusvæðinu, svo búast má við lítils háttar umferðartöfum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

 

Áætlað er að framkvæmdirnar standi yfir til klukkan 20 í kvöld.