Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbrautareftirlit myndi kosta 40 milljónir á ári
Þriðjudagur 13. maí 2008 kl. 10:01

Reykjanesbrautareftirlit myndi kosta 40 milljónir á ári

Sólarhringseftirlit lögreglu á Reykjanesbraut myndi kosta um 800 þúsund krónur á viku, eða um fjörutíu milljónir á ári.

Í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Guðnýjar Hrundar Karlsdóttur, varaþingmanns Samfylkingarinnar, er miðað við að einn lögreglumaður vakti veginn á virkum dögum en tveir um helgar.  Vísir.is greinir frá þessu.

Embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum mat kostnaðinn fyrir ráðuneytið. Guðný bar fram fyrirspurn sína í kjölfar tíðra slysa á Reykjanesbraut í vetur.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024