Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbraut lokað vegna umferðarslyss
Slys varð á Reykjanesbraut um klukkan 7 í morgun. Mynd úr safni Víkurfrétta.
Þriðjudagur 21. febrúar 2017 kl. 09:22

Reykjanesbraut lokað vegna umferðarslyss

Reykjanesbraut hefur verið lokað við Straumsvík vegna umferðarslyss sem varð um klukkan sjö í morgun. Greint er frá því á vef RÚV að tveir bílar hafi lent í árekstri á einbreiðum kafla og að þrír hafi verið fluttir á slysadeild.

Á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hálkublettir séu á Reykjanesbraut og á Reykjanesi. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Frétt uppfærð klukkan 09:41 - Byrjað er að hleypa umferð um Reykjanesbraut. Þar eru þó enn tafir.