Kalka atvinna okt 25
Kalka atvinna okt 25

Fréttir

Reykjanesbraut lokað vegna umferðarslyss
Fimmtudagur 7. júlí 2016 kl. 10:07

Reykjanesbraut lokað vegna umferðarslyss

Reykjanesbraut var lokað í morgun frá hringtorginu á Fitjum vegna alvarlegs umferðarslyss. Slysið átti sér stað á milli Fitja og Grænásbrautar. Lögregla veitir ekki nánari upplýsingar um slysið að sinni. Hjáleið liggur um Njarðarbraut og Grænásbraut.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner