Reykjanesbær veitir viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja
Fjölskyldu- og félagsþjónusta Reykjanesbæjar veitti í gær viðurkenningar til stofnana og fyrirtækja sem taka tillit til fjölskyldunnar í rekstri og starfsemi sinna fyrirtækja.
Viðurkenningarnar eru í samræmi við fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar sem hefur það m.a. að markmiðið að stuðla að heildstæðri samstöðu og samhljóm milli vinnu og fjölskyldulífs.
Að þessu sinni var ákveðið að viðurkenna þrjú fyrirtæki og/eða stofnanir sem skv. rökstuðningi sem fram kemur í tilnefningum starfsmanna taka tillit til fjölskyldunnar og veita henni sess í starfsemi og uppbyggingu fyrirtækisins.
Viðurkenningar árið 2007 hlutu:
SJ Innréttingar ehf.
Intrum á íslandi ehf, útibú í Reykjanesbæ
Dagdvöl aldraðra
Fjölskyldustefna Sj Innréttinga
Markmið okkar hjá SJ Innréttingum ehf er að sýna ávallt starfsmanninum skilning og tillitsemi gagnvart hans fjölskyldumálum.
Við stuðlum af því að styðja við bakið á okkar starfsfólki ef vandamál koma upp er varða fjölskylduna t.d. vegna veikinda.
Hjá SJ Innréttingum höfum við að leiðarljósi að sýna starfsfólki okkur virðingu og persónulegt samstarf og sýnum áhuga á hans fjölskyldu og áhugamálum. Við hjá SJ Innréttingum viljum að starfsfólki okkar líði vel og fái notið sín í starfi og einkalífi. Og gerum allt sem í okkar valdi til þess að svo megi verða.
Mannauðsstefna Intrum
Þar segir m.a.
• að stuðla að samhæfingu einkalífs og vinnu
....þetta gerum við m.a. með sveigjanlegum vinnutíma og hvetja til þátttöku maka í félagslífi starfsmanna.
Fjölskyldustefna Dagdvalarinnar
Sveigjanlegur vinnutími og umburðarlyndi þar sem tekið er tillit til skólatíma barna, í veikindum og öðrum erfileikum og eða til að styrkja frítíma.
Fjölskyldudagur árlega þar sem börn/ barnabörn og foreldrar starfsmanna koma saman til kaffisamsætis ásamt dvalargestum.
Dagdvölin er ein stór fjölskylda þar sem eining, kærleikur og virðing ríkir milli manna.
Viðurkenningarnar eru í samræmi við fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar sem hefur það m.a. að markmiðið að stuðla að heildstæðri samstöðu og samhljóm milli vinnu og fjölskyldulífs.
Að þessu sinni var ákveðið að viðurkenna þrjú fyrirtæki og/eða stofnanir sem skv. rökstuðningi sem fram kemur í tilnefningum starfsmanna taka tillit til fjölskyldunnar og veita henni sess í starfsemi og uppbyggingu fyrirtækisins.
Viðurkenningar árið 2007 hlutu:
SJ Innréttingar ehf.
Intrum á íslandi ehf, útibú í Reykjanesbæ
Dagdvöl aldraðra
Fjölskyldustefna Sj Innréttinga
Markmið okkar hjá SJ Innréttingum ehf er að sýna ávallt starfsmanninum skilning og tillitsemi gagnvart hans fjölskyldumálum.
Við stuðlum af því að styðja við bakið á okkar starfsfólki ef vandamál koma upp er varða fjölskylduna t.d. vegna veikinda.
Hjá SJ Innréttingum höfum við að leiðarljósi að sýna starfsfólki okkur virðingu og persónulegt samstarf og sýnum áhuga á hans fjölskyldu og áhugamálum. Við hjá SJ Innréttingum viljum að starfsfólki okkar líði vel og fái notið sín í starfi og einkalífi. Og gerum allt sem í okkar valdi til þess að svo megi verða.
Mannauðsstefna Intrum
Þar segir m.a.
• að stuðla að samhæfingu einkalífs og vinnu
....þetta gerum við m.a. með sveigjanlegum vinnutíma og hvetja til þátttöku maka í félagslífi starfsmanna.
Fjölskyldustefna Dagdvalarinnar
Sveigjanlegur vinnutími og umburðarlyndi þar sem tekið er tillit til skólatíma barna, í veikindum og öðrum erfileikum og eða til að styrkja frítíma.
Fjölskyldudagur árlega þar sem börn/ barnabörn og foreldrar starfsmanna koma saman til kaffisamsætis ásamt dvalargestum.
Dagdvölin er ein stór fjölskylda þar sem eining, kærleikur og virðing ríkir milli manna.