Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær tapaði 263 íbúum
Þriðjudagur 16. febrúar 2010 kl. 11:47

Reykjanesbær tapaði 263 íbúum


Brottfluttir umfram aðflutta í Reykjanesbæ voru 263 á síðasta ári. Í tölunum sem við birtum í morgun voru eingöngu tölur frá Keflavíkurhluta Reykjanesbæjar og Ásbrú. Ef öll hverfin eru tekin saman þá fluttu 1,632 einstaklingar frá Reykjanesbæ á síðasta ári á meðan 1,361 flutti til bæjarins.

Á töflunni hér að neðan má sjá skiptinguna í sveitarfélögunum á Suðurnesjum:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024