Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær sparar 200 milljónir árlega næstu 15 árin
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson skrifar
föstudaginn 26. febrúar 2021 kl. 07:12

Reykjanesbær sparar 200 milljónir árlega næstu 15 árin

Um tvö hundruð milljónir munu sparast árlega næstu fimmtán ár af lækkun vaxta eftir að Reykjanesbær lauk endurfjármögnun á 8,4 milljarða króna skuld sinni við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR).

Eftir endurfjármögnunina hefur Reykjanesbær endurheimt fjölda húseigna sem áður voru í eigu Eignarhaldsfélagsins Fasteignar, s.s. grunnskóla, leikskóla og íþróttamannvirki.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri sagði að þetta væri ánægjulegt skref, að eignast mannvirkin aftur og ná fram verulegum sparnaði í leiðinni.