Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Reykjanesbær rekur Seltjörn
Miðvikudagur 31. maí 2006 kl. 16:21

Reykjanesbær rekur Seltjörn

Reykjanesbær hefur nú tekið yfir rekstur Seltjarnar í kjölfar þess að Reykjanes Adventure ehf. hætti rekstri við vatnið.
Veiðileyfi eru seld eins og áður á Fitjagrilli og er verð fyrir dagsveiði kr. 1.000. Ekki er greitt fyrir börn og unglinga upp að 16 ára aldri. Eldri borgarar og öryrkjar fá jafnframt frítt.
Allar gerðir agns eru leyfilegar en rekstaraðilar biðja gesti um að ganga vel um vatnið og umhverfi þess.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024